Hvað er ADHD?

Dótakassinn - En podcast af Dótakassinn

Kategorier:

Í þættinum í dag er fjallað um ADHD. Fjallað er um helstu hugtök og pælingar sem oft koma til tals í kringum ADHD og þegar fólk er að velta því fyrir sér hvort það sé með ADHD. Hvað er ADHD? Hvaða áhrif hefur það á fólk? Tenglar: Ertu með hugmynd að efni fyrir Dótakassann? ADHD samtökin Lífið með ADHD