Hvað er kvíði?
Dótakassinn - En podcast af Dótakassinn

Kategorier:
Í 7. þætti er fjallað um kvíða. Farið verður yfir algengar ástæður fyrir því að fólk upplifir kvíða, hver munurinn er á eðlilegum og hamlandi kvíða. Einnig er farið yfir hvort aðstæður sem við upplifum sem hættulegar eða kvíðvænlegar séu alltaf raunverulega hættulegar eða ekki. Framhald af þættinum er í næsta þætti þar sem farið er nánar yfir kvíðaviðbrögð og hvernig hægt er að bregðast við með uppbyggilegum hætti þegar við upplifum kvíða og sterka kvíðatilfinningu. Tenglar: Hugsanaskránin...