Samkomubann og lokanir í skólum
Dótakassinn - En podcast af Dótakassinn

Kategorier:
Í 11. þætti fór Dótakassinn á flakk um ganga Menntaskólans við Hamrahlíð og ræddi við nemendur og stjórnendur skólans. Í þættinum förum við líka á blaðamannafund með stjórnendum landsins og pælum í sóttkví, samkomubanni og hvernig við getum tekist á við lokanir í skólum. Tenglar: Senda inn spurningu eða ábendingar að efni fyrir Dótakassann: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSf-moEin3iS7yxNcf9t_7xqgHHcIzkPWG3Lkw4iCm4WCdzltg/viewform Upplýsingar um skólahald í tengslum við samkomu...