Viðbrögð við kvíða
Dótakassinn - En podcast af Dótakassinn

Kategorier:
Í 8. þætti er fjallað um algeng viðbrögð við kvíða. Farið er yfir hvernig hægt er að bregðast við með gagnlegum hætti til að draga úr kvíða upplifun og óþægindum. Þátturinn er framhald af 7. sjöuna þætti þar sem farið var yfir kvíða og algengar ástæður þess að fólk upplifi kvíða. Tenglar: Hugsanaskráning: https://www.mh.is/static/files/salfraedingur/Verkefni/hugsanaskraning-1.pdf Um kvíða: https://kms.is/almennt-um-kvidha/ Kvíði er ekki sjúkdómur: https://www.mbl.is/frettir/i...