DO€ Sports Business - Geta fótboltamenn haft meiri tekjur af samfélagsmiðlum en af vellinum?
Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Í þætti dagsins ræddi ég ég við þá Orra Eiríksson og Snorra Baron frá Baklandi sem er umboðs og marksfyrirtæki sem starfar með íþróttafólki í fremstu röð. Þeir fara yfir samfélagsmiðla og hvernig íþróttamenn geta sótt peninga á TikTok og Instagram sérstaklega.