Doc Special - Víðir Sigurðsson segir frá íslenskri knattspyrnu og velur þá bestu síðustu 40 ár
Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Víðir Sigurðsson, blaðamaður sem skrifar íslenska knattspyrnu ár hvert spjallar við Dr. Football. Víðir velur besta lið bæði í karla og kvennaboltanum í þau tæpu 40 ár sem hann hefur skrifað bókina.