Doc spjallar við topp 6 í boði Lemon - Rúnar Kristinsson (3/6)

Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Að mati Dr. Football verður Pepsi Max deildin í ár tvískipt. Sex lið eru í sérflokki. Fram að móti ætla ég að ræða við þjálfara Blika, Stjörnunnar, FH, Val, KR og Víkings. Í þessum þriðja þætti ræði ég við Rúnar Kristinsson þjálfara Íslandsmeistara KR.