Doc Sports Business - Gagnabylting fótboltans - Íslendingar hægir en hlaupa mikið
Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Harald Pétursson frá Smart Sport mætti og ræddi gagnabyltinguna í fótbolta. Harald skilaði á dögunum meistararitgerð sinni frá Háskólanum í Reykjavík um hlaupatölur íslenskra leikmanna.