Doc Sports business - Kínverjar all-in á EURO 2020, Nýir Tv dílar, og mæta áhorfendur aftur?
Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Doc fékk þá Stefán Gunnarsson og Björn Berg til að ræða kínverska samninga á EM. verðlaunafé, DAZN og YouTube díl í kvk boltanum og hvað Tik Tok með fótbolta að gera.