Doc Xtra - 20 bestu undir 20 ára á Íslandi
Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Róbert og Arnar Laufdal mættu til Dr. Football og sögðu frá því hverjir eru bestu leikmenn Íslands undir 20 ára(f 2004 eða seinna) En Ísland keppir í næsta mánuði í lokakeppni EM U-19 ára.