Doc Xtra - Pavel Ermolinskij fer yfir íslenskan fótbolta með augum afreksmanns í annari íþrótt
Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Pavel Ermolinskij mætti til Dr. Football og sagði afhverju það ætti að vera úrslitakeppni í Pepsi Max kvenna, afhverju enginn ætti að efast um Eið og hætta öllu útlendingavæli. Þeir sem geta eitthvað ná í gegn.