Dr. Football veit allt um Pepsi Max deildina - Skýrsla númer 1 BREIÐABLIK

Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Dr. Football hitar upp fyrir Pepsi Max deild karla sem hefst laugardaginn 13. júní ásamt Hrafnkatli Frey Ágústssyni. Í dag tökum við Breiðablik fyrir. Förum yfir söguna, þjálfarann, markvörsluna, vörnina, miðjuna, sóknina, hver er bestur, hver veldur vonbrigðum, X-factor, stuðningsmenn, umgjörð og heimavöllurinn. Sérstakur gestur Kári Ársælsson fyrirliði Breiðabliks þegar Blikar urðu Íslandsmeistarar 2010.