Dr. Football veit allt um Pepsi Max deildina - Skýrsla númer 11 Valur
Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Dr. Football hitar upp fyrir Pepsi Max deild karla sem hefst laugardaginn 13. júní ásamt Hrafnkatli Frey Ágústssyni(the Cat). Í dag tökum við fyrir Val sem áttu erfitt uppdráttar í fyrra en er spáð góðu gengi í ár. Förum yfir markvörsluna, vörnina, miðjuna, sóknina, hver er bestur, hver veldur vonbrigðum, X-factor, stuðningsmenn, umgjörð og heimavöllinn. Gestur þáttarins er Matthías Guðmundsson goðsögn á Hlíðarenda en hann spilaði einnig fyrir Heimi Guðjónsson hjá FH.