Dr. Football veit allt um Pepsi Max deildina - Skýrsla númer 5 GRÓTTA
Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Dr. Football hitar upp fyrir Pepsi Max deild karla sem hefst laugardaginn 13. júní ásamt Hrafnkatli Frey Ágústssyni(the Cat). Í dag tökum við fyrir Fylkismenn sem hafa spilað í efstu deild alla þessa öld fyrir utan eitt tímabil. Förum yfir söguna, þjálfarann, markvörsluna, vörnina, miðjuna, sóknina, hver er bestur, hver veldur vonbrigðum, X-factor, stuðningsmenn, umgjörð og heimavöllinn. Gestur þáttarins er Ingólfur Sigurðsson fyrrum leikmaður Gróttu.