Einn á móti markmanni - Gunnleifur V. Gunnleifsson

Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Dr. Football fékk Gulla Gull til sín til að ræða breytt hlutverk hans innan Breiðabliks. Gulli fer í fyrsta skipti á þessari öld inn í mót sem varamarkvörður. Einnig ræddum við feril hans í fljótu bragði en Gulli hefur unnið allt sem hægt er að vinna í íslenskum fótbolta.