Einn á móti markmanni - Haukur Ingi Guðnason: Liverpool úr Spice Boys í aga og reglur undir Houllier
Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Haukur Ingi Guðnason var leikmaður Liverpool á árunum 1998 - 2001. Þegar hann kom var þar agalaus en þrælskemmtilegur leikmannahópur undir stjórn Roy Evans. Þegar hann fór var Frakkinn Gérard Houllier búinn að búa til alvöru nútíma atvinnamanna umhverfi hjá liðinu.