Heimsmeistarakeppnin -Sagan öll með Stefáni Pálssyni. Frá o jogo bonito til hersins í Argentínu(3/6)
Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Dr. Football gerir upp sögu Heimsmeistarakeppninnar ásamt Stefáni Pálssyni sagnfræðingi og Kanslaranum. Í þessum þriðja þætti eru keppnirnar 1970, 1974 og 1978 teknar fyrir.