POD Quiz Dr. Football í boði Rekstarlands Olís - Undanúrslit(6/7): FH - Fylkir
Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Spurningakeppni milli liðanna í Pepsi Max deildinni. Það er komið að undanúrslitum. Seinni undanúrslitaviðureignin er á milli FH - Fylkis. Liðið sem vinnur þennan leik mætir KR í úrslitum. Fyrir FH keppir Brynjar Ásgeir Guðmundsson en fyrir Árbæinga Ragnar Bragi Sveinsson. Úrslitaleikurinn er svo miðvikudaginn 29.apríl