Stutta spjallið - Albert Guðmundsson AZ Alkmaar: Fatta núna hvað ég elska þessa íþrótt mikið

Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Ég heyrði í Alberti Guðmundssyni leikmanni Az Alkmaar. Þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall hefur Albert verið atvinnumaður í tæp 7 ár. Hann sagði mér frá hvernig endurhæfingin eftir meiðslin ganga, hvort hann verði klár fyrir landsleikinn gegn Rúmenum þann 26.mars og aðeins hvernig leikmaður hann sjálfur er því við sjáum auðvitað ekki mikið af hollenskum fótbolta hér á Íslandi. Þá ræddi ég við hann um Steven Bergwijn nýjustu stjörnu Tottenham sem liðið keypti frá PSV á dögunum.