Stutta spjallið: Emil Hallfreðsson Padova - Ronaldo hefur sett ítalska boltann á annað level

Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Emil Hallfreðsson er gesturinn í stutta spjallinu hjá Dr. Football. Lífið á Ítalíu er matur, fótbolti og rauðvín. Hann er enginn kantmaður að eigin sögn og er staðráðinn að spila á næsta ári. Hann bjóst ekki við því að Bruno Fernandes yrði stjarna eftir tíma þeirra hjá Udinese. Ræddum landsliðið og ræddi aðeins innfluttning hans og Ásu Reginsdóttur eiginkonu hans á olíum, osti og rauðvíni frá Ítalíu hingað til lands.