Vináttuheimsóknir bestu liða heims til Íslands - Sagan öll með Stefáni Pálssyni

Dr. Football Podcast - En podcast af Hjörvar Hafliðason

Hvað voru Manchester United, City, Liverpool, Arsenal, Ajax og mörg af stærstu liðum Evrópu að koma hingað til Íslands? Stefán Pálsson sagnfræðingur segir frá komum erlendra fótboltaliða sem hafa komið hingað til lands í vináttuheimsóknir allt frá 1919.