#43 Sírópsflóðið mikla

Draugar fortíðar - En podcast af Hljóðkirkjan - Onsdage

Flest þekkjum við náttúruhamfarir. Ef ekki af eigin reynslu, þá af afspurn. Yfirleitt er orðið „flóð“ tengt við vatn en getur verið að það hafi einhvern tíma orðið flóð sem innihélt síróp en ekki vatn? Það hljómar ótrúlega en slíkt hefur gerst og var allt annað en skemmtilegt fyrir fólkið sem lenti í þeim hryllingi.