S1E10 Kirkjur - Hið menningarlega minni - LOKAÞÁTTUR

Draugavarpið - En podcast af Fjölnir Gísla

Kategorier:

Hvað eru reimleikasögur í grunninn? Eru þær aðeins dægrastytting, eða svokallaðar óhappasögur sem hafa ákveðið skemmtanagildi? Eða geta þær verið lykillinn að því að viðhalda minningum staðar og rýmis? Jafnvel haldið uppi sönnum atburðum á móti atferlum sem stuðla að þöggun? Ég vil benda á að sum umfjöllunarefni þáttarins gætu reynst erfið og vakið upp óhug og ónot þar sem talað verður um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum.