S1E5 Bíldraugar
Draugavarpið - En podcast af Fjölnir Gísla
Kategorier:
Sögur um bíldrauga er stór hluti af þjóðsögum Íslendinga, enda bílafloti landsins mikill. Þessar sögur af slíkum ferðalöngum gerast oftast fyrir utan bæjarmörk þar sem þeir fara á puttanum og sníkja far með bílstjórum sem eru akandi. Skrýtnast er þó þegar þeir hverfa fljót aftur á einu augnabliki og þá oftast þegar bíllinn er enn á ferð. Eða þá ef bílstjórinn hefur neitað að stoppa fyrir þeim og þeir birtast svo seinna meir í aftursætinu. Leiklesendur eru: Hjalti Stefán Kristjánsson, Ninna Karla Katrínardóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir.