S1E8 Herbergi 48

Draugavarpið - En podcast af Fjölnir Gísla

Kategorier:

Þegar kemur að ferðamannaiðnaði eins og Hótelrekstri telst það oft heppilegt ef reimt er á hótelinu eða í ákveðnum hótelherbergjum, vegna aðskón túrista sem eru í þeirri von að upplifa eitthvað óútskýranlegt. Mörg hótel í heiminum auglýsa sig á þann máta. Þó er eitt íslenskt hótel sem á sér þannig sögu nema reynt var að halda því leyndu og fæstir vildu gista í því herbergi.