S1E9 Viðfjarðarundrin

Draugavarpið - En podcast af Fjölnir Gísla

Kategorier:

Yfirgefin hús á Íslandi, einnig þekkt sem eyðubýli, virðast oft eiga mikla sögu og oftar en ekki hefur trúin á yfirnáttúruleg fyrirbæri gert úr þeim einhverskonar álagabletti. Þó ekki einungis fyrir reimleika af einfaldari gerðinni, vofur og afturgöngur, heldur reimleikum sem virðast af lýsingunni spretta út frá gladraofsóknum. Fyrirbæri sem eru rík og eiga sér djúpar rætur í íslenskri þjóðarsál.