Bára Hólmgeirsdóttir - Eigandi og stofnandi Aftur
Þegar ég verð stór - En podcast af Útvarp 101
Kategorier:
Við fengum Báru Hólmgeirsdóttur, eiganda og stofnanda Aftur. Við spjölluðum um umhverfismál, mikilvægi endurnýtingar á efnum, hugmyndina á bakvið Aftur, hvernig það var að stofna sjálfbæran rekstur þegar fólk vissi varla hvað sjálfbærni var og mikilvægi þess að taka umhverfismál alvarleg. Þátturinn var fluttur á Útvarp101 þann 20.nóvember