Halldóra Geirharðsdóttir og Steiney Skúladóttir

Þegar ég verð stór - En podcast af Útvarp 101

Kategorier:

Við fengum mæðgurnar Halldóru Geirharðsdóttur og Steineyju Skúladóttur til okkar og ræddum um þeirra feril, hvernig líf Halldóru breyttist eftir að hún eignaðist barn, hvernig Steiney fór úr því að undirbúa sig fyrir læknisfræði yfir í að rappa með Reykjavíkurdætrum á einu ári, konur í gríni og viðhorfsbreytingar, ásamt fullt af skemmtilegum sögum af þeim mæðgum. Þátturinn var fluttur á Útvarp101 þann 10.júlí