Magga Pála - Stofnandi Hjallastefnu

Þegar ég verð stór - En podcast af Útvarp 101

Kategorier:

Gestur þáttarins er snillingurinn Margrét Pála Ólafsdottir, betur þekkt sem Magga Pála. Hún stofnaði Hjallastefnu og er frumkvöðull í uppeldis- og menntunarmálum. Við áttum gott spjall um hennar feril, hvernig tekið var við kynjaskiptingu í Hjallastefnu og stöðu ungra drengja í skólakerfinu. Þátturinn var spilaður á Útvarp101 þann 5.júní.