Unnur Arna Jónsdóttir - Stofnandi og eigandi Hugarfrelsis
Þegar ég verð stór - En podcast af Útvarp 101
Kategorier:
Við fengum til okkar Unni Örnu Jónsdóttur, stofnanda og eiganda Hugarfrelsis. Unnur sagði okkur frá hennar æskuárum í Garðarbænum, áfalli sem hún lenti í snemma í lífinu, afhverju hún ákvað að hætta í viðskiptafræði og fara yfir í hugleiðslu, starfsemi Hugarfrelsis og endar þáttinn með því að leiða okkur í gegnum stutta hugleiðslu.