#13 Covid 19 - Kreppan og aðgerðir stjórnvalda (Viðtal við Þórð Snæ Júlíusson)

Ein Pæling - En podcast af Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Kategorier:

Þórarinn ræðir við Þórð Snæ Júlíusson um aðgerðir stjórnvalda og þá kreppu sem Covid-19 krísunni fylgir. Þeir ræða hlutabótaleiðina, mismunandi styrki og lán sem stjórnvöld hafa lofað, ójöfnuð, skiptingu auðlinda, fjórðu iðnbyltinguna og fleira.