#299 Orri Páll Jóhannsson - Inngilding, aðlögun og mannréttindastofnun
Ein Pæling - En podcast af Thorarinn Hjartarson
Kategorier:
Þórarinn ræðir við Orra Pál Jóhannsson, alþingismann og þingflokksformaður Vinstri Grænna. Í hlaðvarpinu ræða tvímenningarnir um stjórnmálin, útlendingamál, muninn á aðlögun og inngildingu, hatursorðræðu og mannréttindastofnun.Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling
