#82 Kosningaspjall - Sjálfstæðisflokkurinn (Viðtal við Brynjar Níelsson)

Ein Pæling - En podcast af Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Kategorier:

Þórarinn ræðir við Brynjar Níelsson um áherslur og stefnu Sjálfstæðisflokksins. Rætt er um fleiri mál en umræðurnar snúa að einstaklingshyggju, hvað það sé að vera hetja, spillingu, kvótakerfinu, húsnæðismálum, heilbrigðismálum, ofbeldi, KSÍ og femínisma.