#6. Gísli Rúnar Guðmundsson

„Að stofna skóla var eins og að opna kjarnorkuver í Hveragerði“ Í þessum þætti spjalla Ásta Guðrún og Dagný við Gísla Rúnar Guðmundsson, menntastjóra NÚ, um þá áskorun að opna nýjan skóla, óhefðbundnar kennsluaðferðir, sjálfsþekkingu, markþjálfun og margt fleira.  Fræðandi þáttur sem þú vilt ekki missa af! Telos markþjálfun & mannrækt Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoacches IG: teloscoaches

Om Podcasten

Ásta Guðrún og Dagný hjá Telos markþjálfun og mannrækt fjalla um sjálfsþekkingu og grunnþætti markþjálfunar með áhugaverðum viðtölum við einstaklinga og sérfræðinga sem deila þekkingu og fróðleik á þessu sviði. Leitast er við að ná til hlustenda með innblæstri, fróðleiksmolum og verkfærum sem nýtast til persónulegs vaxtar. FB:http://www.facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches