Allra fegursta útgáfan af Ó helga nótt

Þetta helst - En podcast af RÚV

Kategorier:

Í rúm tvö hundruð ár hefur lagið Ó helga nótt komið fólki um allan heim í hátíðarskap. Lagið sem stundum er sagt jólalegasta jólalag allra tíma. En kynslóðunum ber ekki saman um hvaða útgáfa af laginu er sú allra fegursta. Við leitum álits hjá Sigga Gunnars, Sigríði Thorlacius, Björgvini Halldórssyni og Salvöru Gullbrá Þórarinsdóttur. Umsjón: Þóra Tómasdóttir