Borgarstjórn á botninum
Þetta helst - En podcast af RÚV

Kategorier:
Traust til stjórnmála hefur farið minnkandi í lýðræðisríkjum um allan heim. Þetta eru niðurstöður nýrrar vísindagreinar sem fræðimenn við Southhampton-háskólann birtu í vikunni. Aðalhöfundurinn er Viktor Orri Valgarðsson doktor í stjórnmálafræði. Á sama tíma birti Gallup árlega mælingu á trausti til stofnana hér á landi. Þar má sjá vísbendingar um hið sama. Svarendur bera lang minnst traust til borgarstjórnar Reykjavíkur og hefur traustið aldrei mælst minna. Umsjón: Þóra Tómasdóttir