Eldgosin heima: Grindavík og Eyjar II

Þetta helst - En podcast af RÚV

Kategorier:

Síðari þáttur Þetta helst um það sem Vestmannaeyingar og Grindvíkingar eiga sameiginlegt eftir hamfarirnar í bakgörðunum þeirra. Sömuleiðis það sem er ólíkt. Stuðst er við fréttir, viðtöl, heimildarmynd og ritgerð um afleiðingar gosanna tveggja.