Fegurðardrottningar og stórar spurningar á ensku
Þetta helst - En podcast af RÚV
Kategorier:
Fegurstu konur landsins hafa verið valdar. Þær eru dæmdar af dómnefnd eftir útliti, limaburði, göngulagi, tilsvörum og almennu yfirbragði. Spurningarnar sem Miss Diamond Beach, Miss Capital Region, Miss Northern Lights og fleiri keppendur fengu í Ungfrú Ísland í síðustu viku vöktu athygli. Þær voru nefninlega ekki auðveldar. Sunna Valgerðardóttir fjallar um fegurð og keppnir í fegurð í Þetta helst þætti dagsins.