Flugeldar: Geyma eða gleyma? II

Þetta helst - En podcast af RÚV

Kategorier:

Við flytjum inn og skjótum upp gífurlega miklu magni af flugeldum um hver áramót, þó að gagnrýnisraddirnar sem mæla á móti því verði sífellt háværari. Eigum við að geyma þessa flugelda okkar eins og eftirminnileg ár, eða bara gleyma þeim eins og þeim glötuðu? Sunna Valgerðardóttir dustar flugeldarykið af í þessum síðasta þætti ársins, skoðar gamlar fréttir og nýrri, úreldar auglýsingar og skýrslur sem enduðu í skúffum. Takk fyrir hlustunina á árinu og við heyrumst aftur á því nýja!