Gallerí Fold stöðvar sölu á uppboðsverkum

Þetta helst - En podcast af RÚV

Kategorier:

Framkvæmdastjóri Gallerís Foldar stöðvaði sölu á verki, merkt Þorvaldi Skúlasyni, sem til stóð að bjóða upp í galleríinu fyrir skömmu. Fleiri verk hafa ratað til hans nýlega sem hann vildi ekki selja. Hann er ekki í vafa um hvaða falsarar eru að baki. Þóra Tómasdóttir heldur áfram umfjöllun sinni um málverkafalsanir, sem teygja sig í gegn um söguna og til dagsins í dag. Þetta er þáttur númer tvö í röðinni. Sunna Valgerðardóttir sér um samsetningu.