Haustlitirnir eru ekki bara fyrir augað

Þetta helst - En podcast af RÚV

Kategorier:

Það er komið haust. Við drögum fram kápur, úlpur, vettlinga og hærri skó, skiptum um lit eins og náttúran. Plönturnar færa næringuna niður í rætur og fella fagurlituð laufin til að geta tekist á við vorið, sem kemur alltaf eftir kuldann og myrkrið sem bíður okkar. Skófræðingar segja að á Íslandi sé æskilegt að haustlitirnir séu komnir á plönturnar í kring um 1. október, það þýðir að þær séu heilbrigðar og að þeim líði vel. Sunna Valgerðardóttir endurskoðar haustlitina í þætti dagsins.