Helguvík, heimurinn og heimakærir kettir

Þetta helst - En podcast af RÚV

Kategorier:

Þetta er síðasti þátturinn í uppfærsluvikunni, þar sem eldri fréttamál hafa verið tekin fyrir og uppfærð samkvæmt nýjustu tíðindum. Sunna Valgerðardóttir byrjar suður með sjó og endar á norðausturlandi, með viðkomu í himinhvolfinu og heiminum öllum. Þetta helst snýr svo aftur eftir nokkrar vikur af sumarfríi.