Hljómsveitarmenning lituð af einelti, ofbeldi og kynþáttafordómum
Þetta helst - En podcast af RÚV
Kategorier:
Skýrsla Ríkisendurskoðunar varpar enn skýrara ljósi á erfiðar starfsaðstæður innan Sinfóníuhljómsveit Íslands. Auk þeirra mála sem ratað hafa í fjölmiðla, ber þá hæst að nefna ásakanir um kynferðisbrot, virðist vinnustaðarmenningin ekki sú besta. Þá komu fram upplifanir um vanvirðingu, einelti, ofbeldi og kynþáttafordóma sem taka verður alvarlega, segir Ríkisendurskoðun. Sunna Valgerðardóttir skoðar hina hliðina á Sinfóníuhljómsveit Íslands í þætti dagsins.