Hryðjuverkamálið sem varð að engu
Þetta helst - En podcast af RÚV

Kategorier:
Sakborningar í íslenska hryðjuverkamálinu fagna sýknu í Landsrétti og vona að málinu sé lokið. En er líklegt að þeir hafi látið af hatursfullu viðhorfi til ákveðinna þjóðfélagshópa? Og hvers vegna reyndist málið svona flókið í dómskerfinu? Þóra Tómasdóttir ræddi við verjendurna Svein Andra Sveinsson og Einar Odd Sigurðsson auk Hafsteini Dan Kristjánssyni, prófessor við Háskólann í Reykjavík.