Íslensk ilmgerð í blóma
Þetta helst - En podcast af RÚV
Kategorier:
Samheldin fjölskylda stofnaði fyrirtækið Fischer til að geta ræktað listsköpun í sameiningu. Fyrirtækið hefur þróast úr því að vera lítil tilraunagerð í kjallara yfir í framleiðslufyrirtæki með vörur markaði í Bretlandi, Bandaríkjunum og Asíu. Ingibjörg, Lilja og Sigurrós Birgisdætur, Sindri Már Sigfússon og Kjartan Hólm ræddu við Þóru Tómasdóttur um ævintýri Fischer.