Landið fýkur burt II
Þetta helst - En podcast af RÚV
Kategorier:
Rætt er við Árna Bragason, fyrrverandi Landgræðslustjóra, í þessum síðari þætti um landið okkar sem var að fjúka burt. Árni hefur sterkar skoðanir á þróuninni undanfarna áratugi og segir að það hefði mátt koma í veg fyrir mikinn skaða ef fólk hefði hlustað og breytt rétt. En þó segir hann stöðuna miklu betri í dag en þegar umræðan um gróðureyðingu stóð sem hæst. Ríó Tríó, Gunni Þórðar og Jónas Friðrik eiga heiðurinn að hljóðmyndinni.