Moldríki bindindismaðurinn í Downing-stræti

Þetta helst - En podcast af RÚV

Kategorier:

Maðurinn sem breski Íhaldsflokkurinn hefur falið það verkefni að sigla hagkefinu í örugga höfn þykir nákvæmismaður. Hann er ungur, forríkur, hefur áhuga á tölfræði, er bindindismaður á áfengi og neytir ekki nautakjöts. Hann heitir Rishi Sunak og Ragnhildur Thorlacius fjallar um hann í Þetta helst.