Nettröll gegn transfólki
Þetta helst - En podcast af RÚV

Kategorier:
Í hvert sinn sem Guðrún Karls Helgudóttir biskup Íslands minnist á transfólk í opinberri umræðu fær yfir sig holskeflu af hatursfullum athugasemdum. Guðrún á sjálf transbarn og segir augljóst bakslag í mannréttindabaráttu transfólks. Undir það tekur baráttukonan Ugla Stefanía sem hefur vanist grimmilegu áreiti í áraraðir. Þorbjörg Þorvaldsdóttir hjá Samtökunum 78 segir þróunina ógnvænlega. Umsjón: Þóra Tómasdóttir