Óeirðir í Venesúela eftir forsetakosningar

Þetta helst - En podcast af RÚV

Kategorier:

Harkaleg mótmæli brutust út í Venesúela eftir forsetakosningarnar þar í lok júlí. Sitjandi forseti, Nicolás Maduro, lýsti yfir sigri en stjórnarandstaðan segir mótframbjóðandann, Edmundo Gonzalez, réttmætan sigurvegara. Ingi Freyr Vilhjálmsson er nýr umsjónarmaður Þetta helst og þekkir landið vel. Hann skýrir frá ástandinu eftir kosningar og ræðir við Venesúelabúa á Íslandi.