Rifist um Rapyd
Þetta helst - En podcast af RÚV
Kategorier:
Á undanförnum mánuðum hefur gustað um greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd. Hópur fólks hefur kallað eftir því að neytendur á Íslandi sniðgangi Rapyd og þrýsta á verslanir að slíta samstarfi við fyrirtækið. Þóra Tómasdóttir ræddi við Björn Brynúlf Björnsson sem hvetur til sniðgöngu Rapyd og Garðar Stefánsson forstjóra fyrirtækisins sem segir reiðinni beint í ranga átt.